Til baka

SagaNatura AstaEye 60 hylki

AstaEye er hannað til þess að viðhalda augnheilsu og koma í veg fyrir hrörnun augnbotna. Íslenskt astaxanthin, lutein og zeaxanthin gegna lykilhlutverki í formúlunni auk vítamína og steinefna úr AREDS2 augnrannsókninni. Hver sölueining inniheldur 30 dagsskammta (2 hylki á dag).

4.343 kr.

4.343 kr.

vnr: 88034465

AstaEye er hannað til þess að viðhalda augnheilsu og koma í veg fyrir hrörnun augnbotna. Íslenskt astaxanthin, lutein og zeaxanthin gegna lykilhlutverki í formúlunni auk vítamína og steinefna úr AREDS2 augnrannsókninni. Hver sölueining inniheldur 30 dagsskammta (2 hylki á dag).

Hver dagsskammtur inniheldur:
• Astaxanthin 4 mg – Fjöldi rannsókna sýna fram á að andoxunarefnið astaxanthin sé mikilvægt til þess að viðhalda augnheilsu.
• Lutein 10 mg – Zeaxanthin 2 mg – rannsóknir sýna að lutein og zeaxanthin séu mikilvæg fyrir augnþroska, sjón fullorðinna, auk þess sem að koma í veg fyrir augnbotnahrörnun seinna á ævinni.
• C-vítamín 500 mg (625% NV) – andoxunarefni, dregur úr líkum á augnbotnahrörnun og ský á auga
• E-vítamín 270 mg (2250% NV) – andoxunarefni, dregur úr líkum á augnbotnahrörnun og ský á auga
• Kopar 2 mg (200% NV) – kemur í veg fyrir blóðleysi tengt sink inntöku
• Sink 25 mg (250% NV) – Sink er mikilvægt fyrir melanín myndun í augum.