Til baka

Arctic Star + D3 90hylki

Hefur góð áhrif á stirðleika og liðverki, stuðlar að auknu blóðflæði og styrkir ónæmiskerfið.

4.024 kr.

4.024 kr.

vnr: 88036594

Arctic Star sæbjúgnahylki +D3 eru framleidd úr sæbjúgum sem eru veiddar í Norður-Atlanshafinu við strendur Íslands. Sæbjúgnahylki +D3 innihalda yfir 50 tegundir af næringarefnum, eins og kollagen, amínósýrur, taurín, chondroitin súlfat, peptíð og fjölbreytt vítamín og steinefni. Vítamín D hefur lengi verið þekkt fyrir að hjálpa til við frásog kalsíums og fosfór.

 

  • Amínósýrur eru undirstaða fyrir uppbyggingu próteina. Sæbjúgu innihalda mikilvægar amínósýrur sem mannslíkaminn getur ekki framleitt sjálfur svo sem:
    • Metíónín
    • Lýsín
    • Tryptófan
    • Valín
    • Treónín
    • Leucine
    • Isoleucine
    • Fenýlalanín

    Mucopolysaccharide

    Saponins

  • Innihalda sæbjúgu frá Atlanshafinu

  • Innihalda Chondroitin súlfat

  • Innihalda Metíónín

  • Innihalda Saponins og Fenýlalanín

  • Innihalda Kollagen

  • Innihalda vítamín D

Vítamín D er þekkt fyrir að:

  • Stuðla að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og fosfórs.
  • Stuðla að eðlilegu kalsíummagni í blóði.
  • Stuðla að viðhaldi beina og tanna.
  • Stuðla að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi.
  • Stuðla að bættri starfsemi ónæmiskerfisins.
  • Eining hefur D-vítamín hlutverki að gegna við frumuskiptingu.