Til baka

Anna Rósa Græðikrem 50ml

Sárasmyrslið inniheldur íslenska mjaðjurt, haugarfa, vallhumal og birki sem öldum saman hafa verið notaðar gegn sárum og útbrotum. Það inniheldur einnig hátt hlutfall af E-vítamíni og lífrænu kakó- og sheasmjöri sem græðir og mýkir húðina. Það inniheldur líka lífræna lavender...

4.640 kr.

vnr: 88016027

Sárasmyrslið inniheldur íslenska mjaðjurt, haugarfa, vallhumal og birki sem öldum saman hafa verið notaðar gegn sárum og útbrotum. Það inniheldur einnig hátt hlutfall af E-vítamíni og lífrænu kakó- og sheasmjöri sem græðir og mýkir húðina. Það inniheldur líka lífræna lavender ilmkjarnaolíu sem stillir kláða og er m.a. þekkt fyrir græðandi áhrif á brunasár. Sárasmyrslið inniheldur ekki nein kemísk rotvarnaefni.

  • einstaklega græðandi og mýkjandi fyrir sár, þurrkbletti og sprungur
  • sérlega gott fyrir frunsur, varaþurrk, exem, sóríasis og gyllinæð mjög hentugt á bleiuútbrot, kuldaexem, slit á meðgöngu og sárar geirvörtur
  • afar gott fyrir viðkæma slímhúð og sveppasýkingar í leggöngum
  • inniheldur eingöngu E-vítamínolíu sem rotvörn