Heim / Fréttir

Nýjar reglur um afhendingu lyfja

Nýjar reglur um afhendingu lyfja

Lyfjastofnun vill að gefnu tilefni árétta að frá og með 10. mars 2020 er einungis heimilt að afhenda lyfseðilsskyld lyf til þess aðila sem lyfjunum er ávísað á, eða til þeirra sem hafa ótvírætt umboð hans til að fá lyfin afhent. Foreldrar geta sótt lyf fyrir börn sín án umboðs upp að 16 ára aldri. Lyfjastofnun hefur útbúið eyðublað sem aðgengilegt er á vef stofnunarinnar sem apótek, skjólstæðingar og umboðsmenn þeirra geta nýtt sér við gerð umboðs.

cropped-logo-1.png
contact figure
Sendu okkur línu

Takk fyrir að hafa samband

Við munum svara beiðni þinni eins fljótt og kostur er

Get ég aðstoðað?

Contact icon