Pöntun að jafnaði tilbúin til afhendingar innan 60 mínútna frá pöntun á opnunartíma apóteksins.
SMS og email sent þegar pöntun er tilbúin til afhendingar.
Lyf afhendast á völdum stöðum um land allt, hægt er að fá almennar vörur afhendar á öllum afhendingarstöðum dropp. Sjá afhendingarstaði hér
Ávana og fíknilyf eru ekki afhent með dropp
Enginn aukakostnaður við afhendingu á afhendingarstöðum dropp óháð upphæð pöntunar.
Ahending á höfuðborgarsvæði og nágrenni
Afhending á landsbyggðinni
Hægt er að fá öll lyf og allar vörur afhendar með Lyfjaversskutlunni.
Frí heimsending ef pantaðir eru 2 lyfseðlar eða fleiri eða upphæð pöntunar er yfir 9.900 kr. Annars er sendingargjald 1.499 kr.
Panta þarf fyrir kl 13:00 til að fá afhent samdægurs (ekki í boði á sunnudögum).
Hægt er að fá öll lyf og vörur afhentar með Póstinum.
Frí heimsending ef pantaðir eru 2 lyfseðlar eða fleiri eða upphæð pöntunar er yfir 9.900 kr. Annars er sendingargjald 1.499 kr.
Afhendingartími er 1-2 dagar ef pantað er fyrir kl 14:00.
Hægt er að fá öll lyf og vörur afhentar með Póstinum.
Frí heimsending ef pantaðir eru 2 lyfseðlar eða fleiri eða upphæð pöntunar er yfir 9.900 kr. Annars er sendingargjald 990 kr.
Afhendingartími er 1-2 dagar ef pantað er fyrir kl 14:00.
Eingöngu pantanir sem innihalda ekki lyf (lyfseðilskyld lyf og lausasölulyf)
Afhendingartími er 0-1 dagur ef pantað er fyrir 14:00.
Frí heimsending ef pantaðir eru 2 lyfseðlar eða fleiri eða upphæð pöntunar er yfir 9.900 kr. Annars er sendingargjald 990 kr.
Lyf þarf að geyma við rétt hitastig og þar sem ekki er hægt að tryggja geymsluaðstæður er ekki hægt að panta lyf og fá sent í Póstbox.
Við munum svara beiðni þinni eins fljótt og kostur er
Get ég aðstoðað?