Nánari upplýsingar

Hér til hliðar er að finna nánari upplýsingar um ákveðin atriði sem tengjast breytingum á nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja sem tók gildi 4. maí 2013.

Lyf munu verða annað hvort með almenna greiðsluþátttöku eða ekki og munu lyf með almenna greiðsluþátttöku reiknast inn í greiðslugrunn. Í stórum dráttum má segja að öll lyf sem eru í dag niðurgreidd mun fá almenna greiðsluþátttöku í nýju kerfi en önnur munu áfram ekki verða niðurgreidd áfram. Helsta breytingin er sú að sýklalyf munu frá almenna greiðsluþátttöku fyrir 18 ára og yngri og verða því niðurgreidd að stórum hluta þegar einstaklingur hefur greitt ákveðið lágmark á hverju 12 mánaða tímabili.

Lyfjadeild sjúkratrygginga veitir frekari upplýsingar um nýtt greiðsluþátttökukerfi en senda má fyrirspurnir til Lyfjavers á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Upplýsingar um reglugerðina er að finna hér en hún var staðfest af velferðarráðherra 4. apríl 2013.