Áhrifarík flugna-og skordýrafæla

Um Mygga

MYGGA DEET  flugnafælan er nú fáanleg hér á landi. Helstu eiginleikar áburðarins er að hann virkar vel og lengi og hefur komið vel út í rannsóknum þar sem hann var borinn saman við aðra sambærilega áburði. Þá er hann ofnæmisprófaður og lyktar vel, auk þess sem hann klístrar ekki. MYGGA inniheldur fæliefnið DEET (N,N-díetýl-meta-tólúamíð) en það er talið hafa góð áhrif gegn Lúsmý/Flugnabiti.

Landlæknisembættið og Heilsugæslan hafa nefnt að áhrifaríkustu fæliefnin gegn flugnabiti séu þau sem innihalda virka efnið DEET (N,N-díetýl-meta-tólúamíð).

Vörur
Mygga 9.5% DEET sprey 75ml

Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 6 klukkustundir. Verndunartíminn getur styst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító. ATH! Þættir eins og hitastig, raki og svitamyndun geta haft áhrif á virkni vörunnar.

Aðeins leyfilegt til notkunar á mannfólki, sem vörn gegn flugnabiti.

Áríðandi er að farið sé eftir leiðbeiningum og ábendingum framleiðanda. Mygga 9,5% DEET er ekki ætluð börnum yngri en 2 ára, fara skal varlega með notkun vörunnar hjá börnum frá aldrinum 2 ára til 12 ára. Notist eingöngu útvortis.

Úðið jafnt og vandlega yfir húðina sem þarfnast verndar. Til notkunar í andliti: Úðaðu fyrst á hendurnar og berið síðan í andlitið. Forðist að efnið berist í augu, munn, skurði eða fari á opna húð. Ef efnið berst í augu, skolið þá með nóg af vatni. Notist ekki oftar en tvisvar á dag.

Leyfisnúmer: UST202005-046

Vnr: 88029621

Mygga 20% DEET Rollon 50ml

Áhrifarík vörn gegn flugnabiti.

Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 7 klukkustundir. Verndunartíminn getur styst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító. ATH! Þættir eins og hitastig, raki og svitamyndun geta haft áhrif á virkni vörunnar.

Aðeins leyfilegt til notkunar á mannfólki, sem vörn gegn flugnabiti.

Berist jafnt og vandlega yfir húðina sem þarfnast verndar. Forðist að efnið berist í augu, munn, skurði eða fari á opna húð. Ef efnið berst í augu, skolið þá með vatni. Má ekki nota á andlit. Notist ekki nærri matvælum. Forðist einnig snertingu við mat, plast og málningu. Notist eingöngu untandyra eða í opnu og vel loftuðu rými.

Áríðandi er að farið sé eftir leiðbeiningum og ábendingum framleiðanda.

Notist eingöngu útvortis.
Notist ekki oftar en tvisvar á dag. Mygga 20% DEET er eingöngu ætluð fyrir fullorðna og börn frá 12 ára aldri. Berist aftur á, eftir sund, bað/sturtu eða þegar áhrifin minnka.

Virkt innihaldsefni: DEET/CITRIODOL.

Leyfisnúmer: UST202005-048

Vrn: 88008614

Mygga 50% DEET Sprey 75ml

Áhrifarík vörn gegn flugnabiti.

Mygga flugnafælan veitir vernd gegn mýflugna og moskítóbiti sem varir í að meðaltali um 9 klukkustundir. Verndunartíminn getur styst vegna annarra suðrænna tegunda af moskító. ATH! Þættir eins og hitastig, raki og svitamyndun geta haft áhrif á virkni vörunnar.

Aðeins leyfilegt til notkunar á mannfólki, sem vörn gegn flugnabiti. Áríðandi er að farið sé eftir leiðbeiningum og ábendingum framleiðanda. Úða skal jafnt og varlega yfir húðina sem þarfnast verndar (1ml á hvern handlegg).

Berist jafnt og vandlega yfir húðina sem þarfnast verndar. Forðist að efnið berist í augu, munn, skurði eða fari á opna húð. Ef efnið berst í augu, skolið þá með vatni. Notist ekki nærri matvælum. Forðist einnig snertingu við mat, plast og málningu. Notist eingöngu utandyra eða í opnu og vel loftuðu rými.

Til notkunar í andliti: Úðaðu fyrst á hendurnar og berið síðan í andlitið. Ekki nota vöruna oftar en 1 sinni á dag. Mygga 50% DEET er ekki ætluð börnum yngri en 18 ára. Notist eingöngu útvortis.

Leyfisnúmer: UST202005-047

Vnr: 88036063

MYGGA á flugnabitið 50ml

Dregur úr kláða og ertingu í húð.

Gel/krem sem veitir skjótan og árangursríkan létti á kláða og ertingu í húð eftir bit frá Lúsmý/mýflugum og öðrum skordýrum, Marglyttum og Brenninetlum.

MYGGA á Bitið hefur kælandi áhrif, mýkir, veitir raka og endurnærir húðina. Dregur úr kláða og ertingu í húð eftir bit. Einnig er hægt að nota við ertingu í húð af völdum Brenninetla og Marglytta. Berðu gel/kremið á svæðið sem hefur orðið fyrir ertingu. Ef nauðsyn krefur er hægt að endurtaka meðferðina. Til að ná sem bestum árangri ætti að meðhöndla viðeigandi svæði fljótt með MYGGA á Bitið.

MYGGA á bitið er ætlað fullorðnum og börnum eldri en 12 ára.

Vrn: 66949919

Sölustaðir
SölustaðirVefslóðHeimilisfang
LyfjaverLyfjaver.isSuðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
LyfjavalLyfjaval.isÁlfabakka 14a Mjódd, 109 Reykjavík
Hæðasmári 4, 201 Kópavogur
Akureyrar ApótekAkureyrarapotek.isKaupangur, Mýrarvegur, 600 Akureyri
VesturröstVesturrost.isLaugavegur 178, 105 Reykjavík
N1N1.isSjá stöðvar á vef N1
Bjarnabúð ReykholtiReykholt, 806 Selfoss
HeimkaupHeimkaup.isHeimkaup.is
Apótek SuðurnesjaLyfjaval.isHringbraut 99, 230 Reykjanesbær
LyfsalinnLyfsalinn.isGlæsibæ
Urðarholti
Vesturlandsvegi
Apótek HafnarfjarðarApotekhfn.isSelhellu 13, 221 Hafnarfirði
Apótek MosfellsbæMosfellsbæ
Apótek GarðarbæjarApotekgb.isLitlatúni 3, 210 Garðabæ
Reykjanes ApótekReykjanesapotek.isHólagötu 15, 260 Reykjanesbæ
LíflandLifland.isLynghálsi 3, 110 Reykjavík
Óseyri 1, Akureyri
Digranesgötu 6, Borgarnesi
Efstubraut 1, Blönduósi
Ormsvelli 5, Hvolsvelli
Laugarvatn HI HostelDalbraut 10, 840 Laugarvatn
BorgarapótekBorgarapotek.isBorgartún 28, 105 Reykjavík
NettóNetto.isKrossmóa 4, 260 Reykjanesbær
Miðvangi 41, 220 Hafnarfirði
Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnes
Kaupvangi 6, 700 Egilsstaðir
Glerártorgi, 600 Akureyri
Mjódd
Granda
Netverslun
Víkurbraut 60, 240 Grindavík
Hafnarstræti 9 - 13, 400 Ísafirði
Garðarsbraut 64, 640 Húsavík
Miðbæ, 780 Höfn í Hornafirði
Austurvegi 42, 800 Selfoss
Sunnukrika Mosfellsbæ
IcelandIcelandbudir.is.Engihjalla 8, 200 Kópavogur
KrambúðinKrambudin.is.Tryggvagötu 40 - 800 Selfoss
Höfðatúni 4, 510 Hólmavík
Vesturbraut 10 - 370 Búðardalur
Grund, 845 Flúðum
Reykjahlíð - 660 Mývatn
KjörbúðinKjorbudin.is.Blönduósi
Dalvík
Ólafsvík
Neskaupsstað
Sandgerði
Grundarfirði
Fáskrúðsfirði
Seyðisfirði
HúsasmiðjanHusasmidjan.is.
LyfjaLyfja.is.
EfstaleitisapótekEfstaleiti 27befstaleitisapotek.is.
Byko BreiddSkemmuvegur 4, 200 Kópavogurbyko.is.
Málning hf.Dalvegi 18, 201 Kópavogur
Icewearicewear.is.
Kaupfélag Skagfirðinga Ártorgi 1, 550 Sauðárkrókur
Olísolis.is
Orkan
Extra verslanir

Markaðsleyfihafi: Lyfjaver ehf. Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Island.
Pantanir sendast á [email protected] eða í gegnum síma 533-6110